Monday, December 17, 2007

Jólasveinn frh

Ég gerdi smá taeknileg mistok i gaer... hefdi átt ad láta Salvador skrifa á nafnaspjoldin thví thau thekktu strax skriftina mína....jafnvel thó ad ég hefdi reynt ad vera eins hlutlaus og ég gat.
Annars var thetta mjog skemmtilegt bara, allir fengu eithvad vid sitt haefi og ein gjofin sló í gegn, en thad var trefill med raudum og gulum rondum (katalónski fáninn) sem ég átti upp í skáp (hafdi keypt á lokunarútsolu fyrir nokkrum árum) gaeda trefill úr vandadri ull og stelpan sem fékk hann var ekkert smá ánaegd. Enda er hún mikill thjódernissinni og fer reglulega í krofugongur og á fótoltaleiki thar sem landslid katalóníu spilar (theim er bannad ad taka thátt í althjódlegum mótum, thannig ad thad eru adeins vináttuleikir sem their geta spilad). Vid thessi taekifaeri er trefillinn alveg kjorinn ;)

Í dag er brjálad ad gera hjá mér í vinnunni, adstaeda mín hefur breyst skyndilega allt í einu er komin talsverd ábyrgd og mikid af verkefnum....verd thví ad fara hefjast handa.

3 comments:

Anonymous said...

Ahh já smá mistök en skemmtileg mistök því þá vissi fólkið hver gaf hehe.
En hvað eru eiginlega margir að vinna með þér?

Kv.Harpa

Anonymous said...

thetta voru 7 pakkkar (8 med mínum ;)

Anonymous said...

Mjög sniðugt og skemmtilegt hjá þér Kristín. Þau hljóta að taka vel í þetta á næsta ári :)

Síðasti dagurinn hjá mér í dag, flýg síðan norður á morgun (ef það verður flogið!).

Hafið það gott, vonandi nær pakkinn í tæka tíð.

Kær kveðja,
Lísa