Sunday, May 18, 2008

sunnudagsmorgun

Vá hvað það er erfitt þegar barnið manns vaknar kl 6:30 á sunnudagsmorgni í bana-stuði.....

Að öðru leyti var helgin ágæt. Er byrjuð að undirbúa komu stórfjölskyldunnar, en eftir akkúrat eina viku á ég von á 6-7 manns í heimsókn. Systur mínar ásamt mökum og barni. Hlakka mikið til. Undirbúningurinn fólst í því að laga til í stóra salnum niðri, koma fyrir rúmmum og ísskáp. En þessi salur var búinn að breytast í eina alsherjar rusla geymslu...

5 comments:

kvoldmatur said...

muna bara ad fylla isskapinn af bjor og hraskinku.. hef heyrt ad : Jambon iberico bellota, se nokkud god..

Kristín Hildur said...

Já er nú þegar búin að kaupa 10 L en á eftir að fara aftur að versla ;)

Anonymous said...

Þetta verður heljarinnar partý hjá ykkur. 6-7 manns, bjór og skinka....ekki slæmt það :)
Góða skemmtun...
Kv. Lísa

Kristín Hildur said...

Já, þetta verður vonandi mjög skemmtilegt :)

kvoldmatur said...

Hvada saklausa stulka er thetta a mynd eftir mynd??