Wednesday, November 5, 2008
Evrópusambandið
Mikið er talað um evrópusambandið núna og sá ég í könnun að stór meirihluti þjóðarinnar vill inngöngu. Ég sjálf er ekki alveg búin að gera upp hug minn. Þegar Salvador fór að tala um alla spænsku togarana sem myndu streyma til landsins og "ryksuga" upp fiskinn við Íslands strendur stóð mér nú ekki alveg á sama. Það verður að ræða kosti og galla mjög ítarlega. Ég held að ég hallist frekar að samstarfi við Norðmenn, ef það væri hægt.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
en hvad med islensku togarana sem geta farid til spanar og ryksugad upp fiskinn thar??
Hér er bara alltaf minni og minni veiði, nánast búið að botnhreinsa miðjarðarhafið allavegana. En jú, ég þakka ábendinguna, þetta er umhugsunarvert.
Ég var bara svo ánægð með samninginn um evrópska efnahagssvæðið, því með honum njótum við nánast allra réttinda eins og ef við værum inni, sbr. spænska nafnskirtenið mitt, en á því stendur að ég sé hluti af evrópusambandinu.
En eins og ég segi, það þarf virkilega að spá í þetta og velta upp öllum hliðum. Mér finnst ég t.d. aldrei hafa fengið alminnilega á hreint, hvað þetta mundi þýða fyrir okkur. Væri gaman að sjá lista um það.
Eitt helsta vandamalid er ad thad veit audvitad enginn hvad thetta thidir fyrir okkur tvi their sem eru vid stjornvolinn hafa aldrei gefid sens a ad tjekka a hvad er i bodi, umraedan hefur alltaf snuist um thad hvort eigi ad fara i umraedu um thetta mal eda ekki. Vandamalid nuna er audvitad ad vid getum ekki lengur setid kokhraust vid samningabordid hja esb, nu thurfum vid ad skrida upp i fangid a theim og vona ad their taki vid okkur. Nu hofum vid engin spil a hendi. Ad minu mati er bara tilraunin um lydveldid Island bara soldid ad mistakast. Vid kunnum ekki ad stjorna okkur sjalf. Eg man ekki eftir neinu i augnablikinu sem islendingar hafa i raun gert vel,( T.e i politik eda skipulagi eda stjornmalum yfirleitt)
sorglegt........
Post a Comment