Wednesday, February 6, 2008
Kaupfélag
Ég er oriðin meðlimur í kaupfélagi !! Líst mjög vel á þetta. Þetta virkar sem sagt þannig að hópur fólks, sem er áhugasamt um lífrænan landbúnað vinnur saman og sækir vörurnar beint frá bóndanum. Á þennan hátt get ég fengið lífrænar matvörur á heildsöluverði. Hver og einn hefur sitt verkefni í félaginu og mitt verkefni verður að raða í hillur 2x í mánuði. Skemmtilegt samfélag og gaman að hitta fólk sem hefur svipaðar hugmyndir og ég.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Þú ert svo mikill hippi Kristín..
Annars var ég að heyra þá kenningu að hækkandi matvælaverð í heiminum væri meðal annars vegna aukins landrýmis sem fer undir lífrðna ræktun
Enn flott framtak!
Og mikid eru bornin thin falleg! Gaman ad sja myndir af theim thar sem madur ser thau nu ekki a hverjum degi.
kommentið frá þér, "kvöldmatur", gefur tilefni til mikilla umræðna. Ég er með pistil í bígerð um málefnið og þá væri gaman að sjá sem flesta kommenta og búa til fjörugar umræður... nánar síðar...
Post a Comment