Tuesday, January 8, 2008

Út ad borda

Vildi bara segja ykkur frá thví thegar vid fórum út ad borda á sunnudaginn sídasta. Á sunnudaginn var pakkadagur, thví kvoldid ádur hofdu vitringarnir komid í hús med gjafir :) Thad var ákvedid ad fara út ad borda med stórfjolskyldunni. En thar sem fjolskyldan er svo lítil thá verdur thetta frekar samansafn af fjolskyldum sem kannski thekkjast ekki svo mikid. Vid vorum 24 manns, fjolskylda Salvadors, og konu bródur hans. Thetta er víst frekar algengt ad fjolskyldur sameinist á hátídisdogum og fari út ad borda á veitingastad, í stadinn fyrir hefdbundin íslensk jólabod er jólabodid haldid á veitingastad. Thad var grídarleg bid eftir thví ad komast ad, thrátt fyrir ad bordid hafi verid pantad med meira en mánadar fyrirvara. Stemmningin á veitingastadnum var mjog ólík thví sem madur á ad venjast á íslenskum veitingastad, vid satum vid langbord og flestir adrir voru líka í stórum hópum og sátu vid langbord og laetin eftir thví. Madur thurfti ad tala saman eins og madur vaeri á skemmtistad. Thjónustan var samt sem betur fer rosalega fljót og gód midad vid adstaedur. Allir pontudu sér forrétt, adalrétt og eftirrétt en réttirnir voru allir frekar "einfaldir" eda tahnnig, ég bad til daemis um kjúkling og ég fékk eitt kjúklingalaeri á diskinn án nokkurs medlaetis eda sósu. Enda er stadurinn fraegur fyrir grill, thannig ad allt er meira og minna grillad. Medlaetid kom á stórum diskum handa ollum, sem var t.d. ristad franskbraud (stórar sneidar) hvítlaukur og tómatur (til ad nudda á braudid) grillud thistilhjortu, hvitar baunir, og fl.
Alminnilegur matur, ekkert fínerí og stórir skammtar.
Vín var í bodi fyrir thá sem vildu, kaffi á eftir og likjor med. Allt saman kostadi thetta um 2000kr á mann, sem er mjog gott verd fyrir magn og gaedi.



No comments: