Thursday, April 3, 2008

nokkrar myndir

Halló, ég hálf skammast mín fyrir hvað ég er orðin léleg að blogga. Væri svo gaman að setja inn mynd á hverjum degi og skrifa eithvað skemmtilegt. Ein afsökun sem ég hef er að það er miklu meira að gera hjá mér í vinnunni núna og svo líka af því að við höfum ekki netið því við búum ekki heima hjá okkur. Svo er líka annað en við sitjum mjög þétt hérna í vinnunni og allir nágranarnir sitja við hliðina á mér og horfa beint á tölvuskjáinn minn og þá er ekki eins þægilegt að hanga á netinu....

Allavegana, hér koma örfáar myndir frá íslandsferðinni, set inn fleiri við tækifæri.
En þetta er allavegana smá sýnishorn af því sem við gerðum.

Solla og Óskar úti í sjó í Hvalfirði að tína kræklinga


Pasta gerð sem haft var sem meðlæti við kræklingana sem tíndir voru
Skemmtiferð í Húsdýragarðinn

Sleðaferð í Bláfjöll

No comments: