Sunday, January 6, 2008
Ad eignast born
Í hádeigispásunni um daginn átti ég áhugavert spjall vid nokkra samstarfsmenn. Vid vorum 4 saman ad spjalla og allt i einu kemur í ljós ad tveir theirra vilja ekki eignast born. Ég vard mjog hissa og spurdi hvort makar theirra vaeru theim sammála sem thau svo svorudu játandi. Ég sagdi theim ad ég hafdi aldrei adur heyrt nokkurn mann tilkynna thetta. Thad hefur einhverneiginn bara verid sama-sem merki á milli thess ad vera par og ad eignast born. Annar adilinn er kona sem er alveg ny byrjud ad vinna med okkur og hinn adilinn er ungur strakur. Thetta spjall vakti mig til umhugsunar um thad ad thad er i raun frekar vitlaust hvernig allir í samfélaginu okkar aetlast til ad allir verdi ad eignast born. Eins og thad sé thad eina mikilvaega í lífinu og eithvad sem allir verda helst ad gera. Thetta aetti hins vegar ad vera spurning sem allir aettu ad spurja sig ad og hugsa mjog vel. Thví thad er án efa mjog mikil breyting á lífsstíl ad eignast born og í raun ekki eithvad sem hentar ollum. Ég býst vid ad thessi hugarfarsbreyting eigi eftir ad aukast á naestu árum, baedi af thví ad fólk er sjálfstaedara í dag en ádur og hefur fleiri taekifaeri til ad gera adra hluti en ad stofna fjolskyldu og hlada nidur bornum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Mjög áhugavert að lesa. Ég held það sé rétt hjá þér að barneignum á eftir að fækka með árunum. Ég þekki einmitt eina stelpu sem er nokkrum árum eldri en við og í sambandi sem vill ekki eignast börn af því hún segist vera hrædd um að verða slæm móðir. Treystir sér ekki í móðurhlutverkið.
Já, það sagði ein við mig í vinnunni um daginn að maður yrði að eignast börn svo maður myndi skilja e-ð eftir sig þegar maður væri dauður. Nema maður yrði frægur út af e-u og nafið kæmist í sögubækurnar hehe.
En það þarf víst að hugsa aðeins dýpra en það þegar maður ætlar að eignast blessuð börnin.
Hola! has estat a barcelona? O vius a SAbadell? ;9
Petons maca.
Hæ Stína Stuð.
Fáum við að sjá einhverjar myndir frá jólum og áramótum? Hvernig gengu "jólin" 6. jan fyrir sig?
Það er rólegt hjá mér eftir hátíðarnar og ég kíki því ótt og títt inná blogg!
Merkilegt ad thu hafir aldrei heyrt um folk sem ekki vill eignast born.. Aldrei hefur mig langad ad eignast born og vid erum buin ad thekkjast i allavega 12 ar..
Hver ert thú ??
kv. Kristín
Held ad ég sé búin ad fatta hver thú ert (med hjálp útilokunaradferdarinnar). Thú kemur mér sífellt á óvart...
Post a Comment