Monday, January 14, 2008

Leyndarmálið

Er búin að vera lesa leyndarmálið. Finnst alveg nauðsynlegt að lesa það sem er vinsælt, til að geta sagt mína skoðun á efninu. Hér hefur enginn heyrt um þetta, enda hefur myndin ekki verið sýnd hér. Leist ekkert allt of vel á bókina í upphafi, rosaleg einföldun fannst mér og hálfgerð blekking, en svo þegar ég er búin að klára bókina finnst mér þetta ekki alveg svo vittlaust og ég er ekki frá því að kjarni málsins sé sannur.
Það er gaman að þessu (en má ekki taka of bókstaflega) allavega ekki slæmt að tileinka sér jákvæða hugsun, bjartsýni og þakklæti.

3 comments:

Anonymous said...

heyrdu, her hafa ekki verid neinar myndir sidan thu opnadir siduna! Er ekki komi timi a nyjar myndir?

Anonymous said...

Jú, er ad vinna í theim málum

Anonymous said...

Hef ekki lesid bokina, tholi reyndar almennt svona baekur. En aetla samt ad profa, held thad se nokkud mikid til i thessu.