Thursday, April 3, 2008

Eldri myndir

Maja vinkona var að senda mér myndir frá því að hún kom í heimsókn. Kannski ekki beint hefðbundnar myndir frá ferðalagi...

3 brunabílar, einn sjúkrabíll og 2 lögguhjól komu á svæðið og 2 brunabílar í viðbót voru á leiðinni en voru sendir aftur til baka, þar sem búið var að slökkva eldinn.


Óskar fylgdist spenntur með úr glugga nágrannana



Við í sloppum að fá okkur morgunkaffi hjá nágrönunum

Á þessari mynd má sjá upptök eldsins, en hér var rafmagnsofn sem brann til kaldra kola, hurðinn brann líka dálítið og glerið í henni brotnaði.










2 comments:

Anonymous said...

Thetta er rosalegt! Greinilega nog ad gera hja ykkur vid ad thrifa thetta allt saman! Annars rosalega gaman ad sja myndirnar fra Islandi, lytur ut fyrir ad thid hafid verid ansi aktiv og dugleg ad gera skemmtilega hluti ;o)

Anonymous said...

Já, en reyndar lítur thetta adeins betur út á myndunum, thad er eins og flassid lýsi thetta adeins upp, thví skaparnir voru t.d. alveg kolsvartir
khk