Friday, January 23, 2009
Finnur Ingólfs fær 200 miljónir á ári
Vá hvað ég verð pirruð þegar ég les svona fréttir. Dæmigerð spilling. Almenningsfyrirtæki selur eign til einkafyrirtækis ( í eigu Finns Ingólfssonar) en verður samt að halda áfram að nota eignina og greiðir leigu á margföldu verði til nýja eigandans (Finns). Hvernig var hægt að gera svona samninga ??
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Astaedurnar heita sjalfstaedisflokkur og framsoknarflokkur.
Post a Comment